Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Flatbrauð og hummus

Núna er ég komin í sumarfrí og þá er ég að fá útrás fyrir uppsafnaðri eldunar- og bökunarþörf. Í dag ákvað ég að kvöldmaturinn ætti að vera grýta og flatbrauð með … Lesa meira

28.5.2013 · Færðu inn athugasemd

Heimatilbúnar tortilla pönnukökur – 4 hráefni

Við gerum frekar oft burrito/tortilla/quasedillas hérna heima. Bæði út af því þetta er rosa góð leið til að tæma úr grænmetisskúffunni og að þar sem annar nautnaseggurinn er bóndasonur þá … Lesa meira

27.5.2013 · Færðu inn athugasemd

Fylltar sætar kartöflur í hollara lagi

Þar sem sumum langaði ekki í grjónagraut í kvöldmat þá ákvað ég að gera eitthvað handa mér einni. Ég er með einhverja vibbalega flensu, þannig að maturinn varð að vera … Lesa meira

14.4.2013 · Færðu inn athugasemd

Ostafylltar kjúklingabringur með silkimjúkri, sætri kartöflumús og salati

Eftir smá pásu hafa Nautnaseggirnir að ákveðið að pæla meira í matnum sem þeir borða. Það er alltaf best þegar maður gerir allt frá grunni og hugsar aðeins um hvað … Lesa meira

11.4.2013 · Færðu inn athugasemd

Tortilla pizza og ávaxtaspjót í eftirmat

Littla dýrið okkar er búin að vera veik í dag svo við ákváðum að gera eitthvað í kvöldmat sem hún gat hjálpað með. Fyrir valinu var tortilla pizza. Bæði út … Lesa meira

10.4.2013 · Færðu inn athugasemd

Fylltar crépes

Fjölskyldan fór á rölt í Kringlunni í dag. Við kíktum inn á kaffihús þar og hugsaði ég með mér að verðið á crépes á kaffihúsum er svívirðilegt, miðað við efniskostnað. … Lesa meira

24.3.2013 · Færðu inn athugasemd

Eggaldin ídýfa og heimagerðar tortilla flögur

Þar sem annar Nautnaseggurinn var að koma úr svaðalegri tannlæknaferð þá voru uppi sérþarfir um snarl. Beiðnin var um eitthvað mjúkt en hollt. Þannig að rétt fyrir miðnætti var byrjað … Lesa meira

16.1.2013 · Færðu inn athugasemd

Kúrbíts franskar

Eftir að hafa vafrað slatta á uppskriftarsíðum í gær þá fann ég slatta af uppskriftum sem innihalda kúrbít og eggaldin og langaði að nota meiri í eldamennskunni okkar. Kúrbíts franskarnar … Lesa meira

12.1.2013 · Færðu inn athugasemd

Djúsí börger og heimatilbúið hrásalat

Suma daga þá nennir maður ekki að fá sér kjúklingabringu eða salat eða álíka. Suma daga þá verður maður að fá sér eitthvað djúsí, held að það standi einhverstaðar í … Lesa meira

7.1.2013 · 2 athugasemdir

Kjúklingaleggir og couscous-salat

Ég stóð út í búð með matseðil/innkaupalista í höndunum og fannst grjónagrautur ekki öskra laugardags kvöldmatur. Þannig að mér datt í hug að hafa svolítið sem við gerum oft og … Lesa meira

Auglýsingar