Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

SveppPepp fylltur kúrbítur

Mig hefur lengi langað að prófa þessa uppskrift, finnst gaman af svona súper einföldum uppskriftum.

Þetta tók ekki langan tíma og má nota hvaða fyllingu sem er, ég ákvað að nota SveppPepp þar sem sterkt pepperóníið kemur vel á móti daufu bragði af kúrbítnum. Þetta var rosalega gott og rosalega seðjandi.

SveppPepp fylltur kúrbítur

Innihald

 • Kúrbítur
 • Sveppir
 • Pepperóní
 • Ostur
 • Rjómaostur
 • Rauðlaukur
 • Pizzasósa
 1. Skerið niður sveppi og pepperóní og steikið á pönnu. Það þarf enga olíu/smjör undir þar sem fitan af pepperóníinu bráðnar og gefur sveppunum frábært bragð.
 2. Skerið rauðlauk mjög smátt og steikið á pönnu.
 3. Takið kúrbítinn, skerið endana af og skafið innan úr (ég notaði „melonballer“ en skeið/teskeið virkar jafn vel).
 4. Ég raðaði upp: kúrbítur, pizzasósa, rauðlaukur, rjómaostur, SveppPepp blanda og ostur.
 5. Skella svo inn í ofn við 180°c í c.a 20-30 mínútur, fylgjast með.
 6. Kippið kúrbítnum út, skellið á disk and apply to face!
Frekar ódýrt að kaupa í þessa uppskrift og góðar líkur að maður eigi meirihluta til í ísskápnum sínum.

Frekar ódýrt að kaupa í þessa uppskrift og góðar líkur að maður eigi meirihluta til í ísskápnum sínum.

Saxa SveppPepp

Saxa SveppPepp

Skafa innan úr kúrbítnum

Skafa innan úr kúrbítnum

4

Hér er pizzasósa og laukur kominn.

Hér er pizzasósa og laukur kominn.

Pizzasósa, laukur og rjómaostur.

Pizzasósa, laukur og rjómaostur.

Pizzasósa, laukur, rjómaostur og SveppPepp blanda.

Pizzasósa, laukur, rjómaostur og SveppPepp blanda.

Gluða svo nóg af osti yfir allt saman.

Gluða svo nóg af osti yfir allt saman.

APPLY TO FACE!

APPLY TO FACE!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 11.7.2014 by in Grænmetisréttir.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: