Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

LKL súkkulaðimús

Það hlaut að koma að því, við höfum ratað inn í LKL æðið. Það er rosalega gaman að braska í einhverju svona nýju þar sem okkar matarræði hefur verið í kringum að forðast fitu sem er eiginlega uppistaða LKL. En nautnasegginum í mér langaði í eftirrétt í kvöld eftir matinn, þannig að ég kíkti inn í skápana, fann rjóma og krukku af Waldens Chocolate Peanut Spread, sem er svona eftirherma af Nutella mætti segja (þótt það bragðist ekki nálægt því), það er engar hitaeiningar, engin sykur, engin kolvetni, osfrv.

Ég fór ekki eftir neinni uppskrift og þetta var mikið „dashað“.

  • 200ml rjómi
  • 2 kúfaðar msk af Waldens Farm Chocolate Peanut Spread
  • 80% súkkulaði sem skraut ef til er

Þetta er alls ekki flókið ferli:

  1. Þeytið rjómann
  2. Skellið Waldens Farm Chocolate Peanut Spread út í og hrærið þangað til það er vel blandað saman.
  3. Skellið í skál og rífið súkkulaði yfir og VOILA!, tilbúið!!

Þetta tekur ekki meira en nokkrar mínútur og seðjar nammiþörfina fyrir fólk á LKL.

1616200_10152549676820830_826497772_n

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 29.1.2014 by in Eftirréttir.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: