Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Kúrbítspizza

Það er ótrúlega langt frá síðasta innleggi og skrifast það bara á lægð í matarnautn (erum ekki búin að elda neitt sérstaklega blogglegt). En með nýju ári þá settum við okkur það markmið að setja enn meiri grænmeti inn í matinn hjá okkur. Fann hugmyndina að þessu á Pinterest, eins og svo margt annað. Þetta kom vel á óvart og var meira djúsí heldur en ég bjóst við. Þegar kúrbíturinn byrjar að bakast þá mýkjist hann og pizzasósan smýgur inn í hann, þaðan kemur djúsí bragðið. Við hjónin hámuðum þessu í okkur, fjögur ára dóttir okkar var aðeins tregari til en borðaði samt allan matinn 🙂

Þetta er tæknilega ekki uppskrift heldur bara uppástunga að mat.

  1. Skerið kúrbítinn endilegann í ca 0.5 cm sneiðar. Það er betra að hafa hann ekkert þynnri því annars verður kúrbíturinn alveg að mauki á meðan hann bakast.
  2. Skellið sósu, áleggi og osti á.
  3. Skellið inn í ofn við 160°c þangað til osturinn er orðinn girnilegur.
  4. Skellið á disk and apply to face !

Eins og heyrist þá er þetta ekki mikið mál, svo skemmir þetta ekki fyrir að maturinn er ótrúlega ódýr og hitaeiningalítill.

This slideshow requires JavaScript.

Auglýsingar

2 comments on “Kúrbítspizza

  1. K Svava
    14.1.2014

    Er hægt að ræna ykkur og geyma ykkur í eldhúsinu mínu 🙂

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 7.1.2014 by in Grænmetisréttir.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: