Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Kúrbíts franskar

Eftir að hafa vafrað slatta á uppskriftarsíðum í gær þá fann ég slatta af uppskriftum sem innihalda kúrbít og eggaldin og langaði að nota meiri í eldamennskunni okkar.

Kúrbíts franskarnar var alls ekki mikið mál en var svolítið föndur.

 • 2 Kúrbítar
 • 3 egg
 • Ritz kex (uppskriftin sagði rasp en ég átti ekki svona)
 • Hveiti
 • Krydd (Salt, pipar, hvítlaukskrydd)
 1. Skerið kúrbítinn langsum og síðan í tvennt. Eftir það þá sker ég í báta ca.
 2. Setið hveiti á disk og kryddið með salt, pipar og hvítlaukskrydd.
 3. Í aðra skál brjótið eggin og þeytið saman.
 4. Myljið kexið mjög smátt í þriðju skálina.
 5. Veltið kúrbítnum upp úr hveitinu, svo eggi og svo kexinu.
 6. Setjið á plötu og inn í ofn við 220°c í 20-25 mínútur eða þangað til gulbrúnt.

Get ekki sagt að allir karlmennirnir á heimilinu hafi misst sig í spenningnum þegar ég sagði þeim að það væru kúrbítsfranskar sem meðlæti en eftir að unglingurinn smakkaði og sagði „namm“ þá stukku allir á þetta. Ég held að það væri rosalega gott að blanda saman parmesan saman við kexblönduna.

This slideshow requires JavaScript.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 12.1.2013 by in Grænmetisréttir.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: