Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Ídýfa úr kotasælu

Nautnaseggirnir í okkur Madda finnst rosalega gaman að gera hollari „spin“ á óhollustu. Okkur finnst rosalega gott að gera ídýfu úr kotasælu, þetta er mjög gott með snakki og við borðum þetta mjög oft með niðurskornu grænmeti. Mjög auðvelt og hver getur kryddað eins og hann vill.

Ídýfa

  • 3-4 msk kotasæla
  • 1-2 sýrður rjómi eða hreint jógúrt
  • 1 tsk hunang (má vera minna eða meira)
  • Sinnepsfræ (þetta er ekki eitthvað sem allir eiga og má sleppa)
  • Salt, pipar, dill.

-Við settum óvart of mikið af hunangi þannig að ekki fara algerlega eftir myndinni.

-Ef þú ert ekki að fara á deit eða vinnuviðtal þá getur verið mjög gott að rífa lítið magn af hvítlauk út í.

This slideshow requires JavaScript.

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 7.10.2012 by in Snarl.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: