Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Jógúrt íspinnar

Það er alltaf ljúft að skella einum íspinna í andlitið á sér. Hér eru uppskriftir af íspinnum sem eru aðeins hollari en sykurleðjan sem er oftast í boði úti í búð.

This slideshow requires JavaScript.

Kókos íspinnar

100-200gr grísk jógúrt

250 ml Froosh smoothie með ananas og kókos (1 flaska)

200 ml kókosmjólk

150 ml matreiðslurjómi

2 tsk hunang

Öllu blandað saman í matvinnsluvél/blandara eða maukað saman með töfrasprota. Jukkinu er síðan hellt í íspinnamót og sett í frystir yfir nótt.

Mangó íspinnar

100-200 gr grísk jógúrt

1 dós mangó jógúrt (frá Bio bú)

250 ml Froosh smoothie með mangó (1 flaska)

150 ml matreiðslurjómi

2 tsk hunang

Sama aðferð og áður, allt blandað í drasl og skúbbað í íspinnaform og inn í frystir.

Það er ágætt að prófa sig áfram með hlutföllin, gríska jógúrtin gefur súrara bragð en það er hægt að vega upp á móti því með t.d. mangó- eða kókos jógúrti. Um að gera að prófa sig líka áfram með aðrar bragðtegundir eða jafn vel prófa að mauka ferska ávexti saman við.
 

Auglýsingar

One comment on “Jógúrt íspinnar

  1. Maja (konan hans Bjössa í Betware)
    21.8.2012

    Skemmtilegt blogg og gaman að fá hugmyndir, er líka að reyna að bæta mataræðið 🙂

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 20.8.2012 by in Snarl.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: