Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Kjúklingaleggir með afgangs couscous og salati

Madda til mikillar gleði þá auglýsti uppáhalds pizzastaðurinn hans pizzur á þúsundkall svo að kvöldmaturinn var ákveðin fyrir hann og littla dýrið, ég ákvað að halda matarræðinu góðu svo ég ákvað að gera eitthvað úr stöffinu heima fyrir. Vildi hafa þau auðvelt svo ég gerði kjúklingaleggi, salat og  hafði með couscoussalatið frá því í gærkveldi.

Þetta er kannski ekki uppskrift að kvökdmat heldur hugmynd.

Kjúklingaleggir

Setti hveiti í skál og allskonar krydd eins og salt, pipar og hvítlauksdufti. Hrærið saman og veltið kjúllanum upp úr og inn í ofn í 30mín.

Síðan henti ég smá kál á disk, skar niður melónu sem var á síðasta séns og svo afgangs cous cous frá gærdeginum.

This slideshow requires JavaScript.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 16.8.2012 by in Kjúklingur, Meðlæti.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: