Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Hrefnusteik með couscous-salati og létt soðnu brokkolíi

Við erum miklir aðdáendur hrefnusteikar á þessu heimili og skömmumst okkur ekkert fyrir það 😉 Fyrir nokkrum árum fann ég frábæra uppskrift að hrefnusteik frá krúttbombunni Hrefnu Rós Sætran og ég hef einhvernmegin alltaf notað hana eftir það. If it ain’t broken, don´t fix it!

Hrefnan
100g hrásykur
2 msk þurrkað timjan
2 msk þurrkað oregano
1 msk engiferduft
400g hrefnukjöt (4 steikur)
Aðferð: 
Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og maukið þar til það verður að dufti.
Skerið síðan kjötið í ca 1cm þykkar steikur og veltið hrefnunni upp úr duftinu og grillið í 3 mín á hvorri hlið og hvílið svo kjötið í smá stund.
Couscous – salat
Sjóðið couscous-ið og leyfið því að kólna örlítið. Takið rauða papriku og sneiðið smátt. Opnið kjúklingabaunadósina. Opnið fetaostinn. Ef þið eigið rauðlauk (sem ég átti ekki), skerið þá ca 1/5 af rauðlauk mjög smátt. Húrrið öllu saman og ef þið eruð með fetaost í olíu þá má setja örlítið af olíunni út í. Hrærið vel saman

 

 

This slideshow requires JavaScript.

Auglýsingar

One comment on “Hrefnusteik með couscous-salati og létt soðnu brokkolíi

  1. Bakvísun: Fylltar kjúklingabringur með mangójógúrtsósu | Nautnaseggirnir

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 15.8.2012 by in Kjöt og hakk.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: